Sjúkraskrá

Rafræn sjúkraskrá sem uppfærist með hverri komu sjúklingsins. Örugg hýsing og flækjulaus notkun.

 

Myndasafn

Bættu við myndum af árangri sjúklingsins og búðu til myndasafn sem sýnir heildarferlið.

 

Teiknihamur

Notaðu teiknihaminn til að kortleggja fótameinin með stöðluðum hætti.

 

 

Fótaaðgerðafræðingur skal, eftir því sem við á, færa sjúkraskrá samkvæmt ákvæðum laga um sjúkraskrár, nr. 55/2009, og reglugerðum sem settar eru samkvæmt þeim.

 

 

Ábyrgðaraðili sjúkraskráa skal sjá til þess að fyrirmæli landlæknis um lágmarksskráningu séu aðgengileg þar til bærum aðilum hvar og hvenær sem þeirra er þörf.

Æskilegt er að sjúkraskrárupplýsingar séu skráðar í rafrænt sjúkraskrárkerfi.

 

 

Hugbúnaðar fyrirtæki

Fislausnir eru hugbúnaðarfyrirtæki sem sérhæfir sig í hugbúnaðargerð fyrir heilbrigðisgeirann. Sérfræðilækna, sálfræðinga og nú fótaaðgerðafræðinga. Fislausnir hafa að leiðarljósi gagnaöryggi og einfaldleika í hugbúnaðargerð þannig að hugbúnaðurinn sé öruggur og þægilegur í notkun. 

Pantaðu kynningu og kíktu í heimsókn

Hamraborg 10, 200 Kópavogur

639-1043