Hugbúnaðar fyrirtæki
Fislausnir eru hugbúnaðarfyrirtæki sem sérhæfir sig í hugbúnaðargerð fyrir heilbrigðisgeirann. Sérfræðilækna, sálfræðinga og nú fótaaðgerðafræðinga. Fislausnir hafa að leiðarljósi gagnaöryggi og einfaldleika í hugbúnaðargerð þannig að hugbúnaðurinn sé öruggur og þægilegur í notkun.